Ráðgjöf

Ég tek að mér að veita ýmisskonar ráðgjöf á sviði samfélagslegs netöryggis eða annars innan míns sérsviðs. Sömuleiðis hef ég veitt ráðgjöf til félagasamtaka hvað varðar fjárlög og hagsmunabaráttu almennt.

Ég get tekið að mér að fara yfir ferla, skrifa stefnur, skýrsluskrif, svo eitthvað sé nefnt.

Velkomið að hafa samband asta[@]helgadottir.is.